Tannlæknarnir okkar
Tannlæknir og Eigandi
Marteinn Þór Pálmason
Marteinn Þór tannlæknir er eigandi Tannsetursins og útskrifaðist frá tannlæknadeild Háskóla Íslands vorið 2021. Hann sinnir öllum almennum tannlækningum og finnst fátt skemmtilegra. Marteinn er 30ára og kemur frá Neskaupstað. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann sótt fjölda námskeiða og stundað reglulega endurmenntun til að viðhalda þjónustu í hæsta gæðaflokki.
Sérhæfing
- Bullet 1
- Bullet 2

Tannlæknir
Alexander Mende
Alexander er tannlæknir á Tannsetrinu. Hann er frá Þýskalandi og lærði tannlæknisfræði í Litháen. Alex, eins og hann er kallaður, talar ensku og þýsku, og er að læra íslensku. Hann hefur mikinn áhuga á Íslandi og öllu því sem landið hefur upp á að bjóða.
Sérhæfing
- Bullet 1
- Bullet 2

Eyebrow
Mohammed Garmsiri
Mohammad er frá Íran og lærði tannlæknisfræði í Debrecen í Ungverjalandi. Mó talar reiprennandi ensku og er að æfa sig í íslenskunni á fullu.
Sérhæfing
- Bullet 1
- Bullet 2
